20.3.2007 | 20:15
Coke zero
Það er fáránlega mikið fjallað um nýjasta drykk coke cola þessa dagana. Coke Zero er einhver sá versti drykkur sem ég hef bragðað, svona til að þú lesandi góður sért með það á hreinu. En já það sem landsmenn hafa verið að segja er að auglýsingar séu frekar karlægar og að við ættum að sniðganga vörur þess ágæta fyrirtækis Vífilfells.
Jáhá...segi ég nú bara. Þessar auglýsingar hafa svo sem ekkert farið fyrir brjóstið á mér, frekar en coke light auglýsingar sem nb. er hægt að segja að séu frekar kvennlægar. Er ekki vífilfell að ná fram markmiðum sýnum með þessari herferð með öllum þessum skrifum. Við Íslendingar verðum nú náttúrulega að prófa drykkinn til að geta tekið þátt í umræðunni.
Ég segi nú bara hættið að tala um þetta og þá dettur þessi umræða upp fyrir.
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Harry alltaf einn á ferð
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
Athugasemdir
Bull og vitleysa. Það er ekkert að þessum drykk og hann er ekkert verri en venjulegt kók. Herferðin er skelfileg, drykkurinn ekki.
Ómar Örn Hauksson, 20.3.2007 kl. 20:19
<a href="http://photobucket.com" target="_blank"><img src="http://i94.photobucket.com/albums/l90/mattisax/dropdeadfunkband.jpg" border="0" alt="Photo Sharing and Video Hosting at Photobucket"></a>
Matti sax, 21.3.2007 kl. 21:15
Loksins er Coke orðið að engu. Ja sei, sei. Kveðjur frá Bavaria, Ásgeir
Ásgeir Ólafsson (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 19:32
mér finnst coke zero sniðug hugmynd, enda er fáránlega mikið af sykri í venjulegu kóki. Allir vita líka að kók-diet/light er bara fyrir stelpur
Hef samt ekki enn prófað, enda drekk ég sjaldan kók.
Sævar
Sævar (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 19:22
Þetta er algjör viðbjóður.
Matti sax, 1.4.2007 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.