11.4.2007 | 14:18
Frábærir páskar á IMWe í Þýskalandi
Ég kom heim í gær eftir 12 daga dvöl í Þýskalandi. Ég var einn af skipuleggjendum skátaviðburðar er nefnist IMWe og er haldin í skátakastala í Rieneck í Þýskalandi. Fyrir þá sem ekki þekkja það að þá er þetta skapandi vika með tónlist, myndlist, leiklist og gerð muna úr tré osfrv. Þemað í ár var Sherlock Holmes Murderd? og lék ég eitt aðalhlutverkið Dr. Watsson.
Vikan heppnaðist frábærlega og þrátt fyrir kvefpest og lítinn svefn að þá kom maður ánægður heim. Myndir og frásagnir eru væntanlegar á www.imwe.net
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Fegurð í efstu hillu á Camiral-völlunum
- Alltaf sótt í hasar í störfum
- Minni verðbólga með bættri aðferð
- Elskar að lesa innihaldslýsingar
- Fagnar umræðunni um sameiningar
- Lífeyrissjóðir nýta ekki sterka krónu
- Óheppileg staðfesting ráðherra
- 70 milljarðar til varnartengdra verkefna
- Nýr veruleiki í Grindavík
- Þrýstir á Seðlabankann að lækka vexti
Athugasemdir
Gleðilegt sumar :o)
Fríður Finna (IP-tala skráð) 19.4.2007 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.