17.5.2007 | 21:36
Ég er á leiðinni til Amsterdam
Hér með er það opinbert að ég er á leiðinni í mastersnám í viðskiptafræði í Vrije Universitet í Amsterdam. Við erum búinn að kaupa flug út þann 23 ágúst nk. og námið tekur 12 mánuði. Álfheiður er enn að bíða eftir svari, vonandi skýrist það í næstu viku.
Já ég er búinn að vera upptekinn síðasta mánuðinn. Ég er ný kominn heim af Evrópuþingi skáta í Portoroz í Slóveníu og af IMWe Team fundi í Rieneck i Þýskalandi. Mun halda mig á landinu næstu tvo mánuði.
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.