18.7.2007 | 23:09
Jamboree eftir 8 daga
Það styttist óðum í stóru ferðina á Jamboree eða alheimsmót skáta. Ég ásamt um 430 öðrum skátum held af stað á föstudaginn í næstu viku. Þetta verður svakalegt ævintýri í 10 daga en ég kem heim aftur 9. ágúst.
Já ég er kominn með hlutverk á mótinu. Ég mun verða yfir fjölmiðlatengslum fyrir íslenska hópinn ásamt því að sjá um íslenska starfsmenn á mótinu í samvinnu við aðra. Mikið verk fyrir höndum þar.
En ætli ég þurfi ekki að fara að verða duglegri að blogga. Set inn myndir fljótlega af nýju íbúðinni í Hollandi. Flyt víst þangað eftir réttan mánuð.
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.