8.9.2007 | 15:43
Ég er í Rieneck
Ég tók flugið í gær til Frankfurt og er núna í þeim frábæra stað Rieneck á IMWefundi. Við erum að skipuleggja næsta IMWe sem haldið verður um páskana á næsta ári. Þetta gengur nokkuð vel hjá okkur þrátt fyrir að helminginn af liðinu vanti. Við erum allavega komin með 77 skráningar sem þýðir að það eru bara 20 pláss laus :-)
Takk Andrés fyrir ráðleggingarnar með Palm. Hann fæst reyndar ekki á pöbbunum hér, lítið um Belgíska bjóra í Leiden en ég fann hann í Degros stórmarkaðnum.
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Lagt til að fátækari þjóðum verði hjálpað
- Á sjötta tug látnir eftir loftárásir Ísraela
- Bert veldur miklu raski á Bretlandseyjum
- Einn handtekinn eftir að kona fannst látin
- Erdogan fagnar handtökuskipuninni
- Finnair aflýsir 300 flugferðum vegna verkfalla
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.