Leita í fréttum mbl.is

Ég er í Rieneck

Ég tók flugið í gær til Frankfurt og er núna í þeim frábæra stað Rieneck á IMWefundi. Við erum að skipuleggja næsta IMWe sem haldið verður um páskana á næsta ári. Þetta gengur nokkuð vel hjá okkur þrátt fyrir að helminginn af liðinu vanti. Við erum allavega komin með 77 skráningar sem þýðir að það eru bara 20 pláss laus :-)

Takk Andrés fyrir ráðleggingarnar með Palm. Hann fæst reyndar ekki á pöbbunum hér, lítið um Belgíska bjóra í Leiden en ég fann hann í Degros stórmarkaðnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband