8.10.2007 | 13:32
Ótrúlegustu vandamál sem koma upp
Nú er farið að síga á seinni hluta fyrstu annar hjá mér. Verkefinn hlaðast upp og maður reynir að sjá fram úr þessu öllu. Var að vinna eitt verkefni áðan um samstarf Google og AOL, nokkuð skemmtilegt.
En vandamálið sem ég er að glíma við núna er verkefni sem ég á að skila á miðvikudaginn. Ég á að gera 5 mínútna stuttmynd um raunveruleika í fyrirtæki. Hvernig dagur á skrifstofunni er (bannað að nota leikið efni) og ég verða að sýna fram á fjölbreytilega og að mikið getur gerst á einum degi. Þetta er svo sem gerlegt en vandamálið er að ég á ekki video vél svo það er vandamálið. Ég er kominn með hugmynd hvernig þetta verður framkvæmt en án aðal hjálpartækisins að þá er þetta frekar erfitt.
Eruð þið með einhverjar hugmyndir að lausnum?
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
Athugasemdir
Ertu ekki með upptöku á myndavélinni þinni fyrir stutt myndskeið ?
Reynir (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 20:11
Svo má líka notast við webcam, ertu ekki með svoleiðis annað hvort á tölvunni þinni eða í sambandi við skype?
Jón Grétar Sigurjónsson, 8.10.2007 kl. 20:49
Ef þú átt stafræna myndavél þá bjóða þær að taka upp myndbrot. Nota það og klippa þau svo saman í tölvunni.
Rúnar Már Bragason, 9.10.2007 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.