Leita í fréttum mbl.is

Fyrsta einkunn kominn í hús

Fékk fyrstu einkunina mína áðan fyrir Management studies. Í þessum áfanga þurftum við að halda úti bloggi, taka áskoranir og skrifa 20 blaðsíðna ritgerð. Það er skemmst frá því að segja að ég náði þessum áfanga og hef nú lokið 6 ECTS Cool. Ég fæ ekki út úr hinum áfanganum fyrr en um miðja næstu viku.

Ó hvað ég er glaður núna...hvað á maður að gera af sér eiginlega!!! Best að gera sig kláran til að mæta í tíma eftir hádegi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Grétar Sigurjónsson

Þú náttúrulega fagnar með öli! Til lukku!

Jón Grétar Sigurjónsson, 1.11.2007 kl. 13:53

2 identicon

Glæsilegt hjá þér til hamingju

Auður Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 23:23

3 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Það segir eitthversstaðar að hverjum áfanga skal fagna. Skál í botn!

Rúnar Már Bragason, 1.11.2007 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband