Leita í fréttum mbl.is

Breytingar á mbl

Ánægjulegt að sjá breytt mbl, það reyndar kom mér á óvart þegar ég var að vafra á mbl að vefurinn tók smátt og smátt að breytast, svolítið skrítið. Hélt að menn gerðu þetta að næturlagi þegar umferðin væri í minna lagi. Allavega er ég nokkuð sáttur við breytingarnar og vefurinn er orðin talsvert aðgengilegri fyrir vikið.

Ein skemmtileg nýjung er mbl - sjónvarp. Þarna hefur mbl búið til fyrirbæri til að halda utan um stutt viðtöl og fréttaskýringar. Þetta er oft stutt og hnitmiðað efni sem gefur þér nauðsynlegar upplýsingar á skömmum tíma. En galli er á gjöf Njarðar. Nefnilega þegar maður er ekki með bestu nettenginu í heimi og maður býr ekki á íslandi, þarf að þröngva sér í gengnum sæstreing til íslands. Þá nefnilega er þetta dæmi ekki alvega að virka. Fréttatími og þættir hjá RÚV virka ágætlega hjá mér en það tekur ár og öld að ná í mbl sjónvarp. Þetta er eitthvað sem ég tel að menn ættu að skoða að senda út efnið í örlítið lakari gæðum, allavega að fólk geti valið það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verð að sjálfsögðu sérstaklega að benda þér á þetta:

http://www.mbl.is/mm/24stundir/bilar.html?bilar_id=17

einareli (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 16:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband