27.11.2007 | 16:45
Breytingar á mbl
Ánægjulegt að sjá breytt mbl, það reyndar kom mér á óvart þegar ég var að vafra á mbl að vefurinn tók smátt og smátt að breytast, svolítið skrítið. Hélt að menn gerðu þetta að næturlagi þegar umferðin væri í minna lagi. Allavega er ég nokkuð sáttur við breytingarnar og vefurinn er orðin talsvert aðgengilegri fyrir vikið.
Ein skemmtileg nýjung er mbl - sjónvarp. Þarna hefur mbl búið til fyrirbæri til að halda utan um stutt viðtöl og fréttaskýringar. Þetta er oft stutt og hnitmiðað efni sem gefur þér nauðsynlegar upplýsingar á skömmum tíma. En galli er á gjöf Njarðar. Nefnilega þegar maður er ekki með bestu nettenginu í heimi og maður býr ekki á íslandi, þarf að þröngva sér í gengnum sæstreing til íslands. Þá nefnilega er þetta dæmi ekki alvega að virka. Fréttatími og þættir hjá RÚV virka ágætlega hjá mér en það tekur ár og öld að ná í mbl sjónvarp. Þetta er eitthvað sem ég tel að menn ættu að skoða að senda út efnið í örlítið lakari gæðum, allavega að fólk geti valið það.
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Verð að sjálfsögðu sérstaklega að benda þér á þetta:
http://www.mbl.is/mm/24stundir/bilar.html?bilar_id=17
einareli (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.