27.11.2007 | 18:34
Partý á Morsweg
Við buðum nokkrum skólafélögum Álfheiðar heim á laugardaginn. Buðum uppá brennivín, Tóbas, bjór, harðfisk og íslenskt sælgæti. Þetta tókst nú bara nokkuð vel hjá okkur, sjá lýsingu á síðunni hennar Álfheiðar.
Ég skellti inn nokkrum myndum frá helginni á http://public.fotki.com/joningvar/party-at-morsweg/
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Jahérna, bara öllu tjaldað sem til er, m.a.s. básúnan dregin fram. En mikið ert þú "eðlilegur" á myndunum!
Ég sé líka að það hafa nokkrar grænar bjargast úr slysinu mikla en hvernig var það þurftiru ekki að hreinsa upp eftir þig öll glerbrotin - eða gerði róninn það?
Kveðja úr Birkihlíðinni
Tobba (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.