Leita í fréttum mbl.is

hversu lengi getum við búið við þennan gjaldmiðil

Það er hreint ótrúlegt hvað krónan breytist mikið gagnvart evrunni hvern mánuð. Sem dæmi að þá var gengið í gær 1 evra = 90 krónur í dag er það 1 evra = 92 krónur. Síðan við fluttum til Hollands hefur gengið gengið upp og niður um ca 10 krónur. Það getur bara munað heilmiklu þegar maður þarf að millifæra úr íslenskum krónum í evrur hvern mánuð. Ég held að íslendingar eigi að líta raunsætt á þetta mál og taka upp evruna og ganga í evrópusambandið. Mörg fyrirtæki eru búin að tryggja sig gagnvart þessu flökti þannig að þeir sem fara verst út úr þessu er almenningur í landinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband