11.1.2008 | 13:56
hversu lengi getum við búið við þennan gjaldmiðil
Það er hreint ótrúlegt hvað krónan breytist mikið gagnvart evrunni hvern mánuð. Sem dæmi að þá var gengið í gær 1 evra = 90 krónur í dag er það 1 evra = 92 krónur. Síðan við fluttum til Hollands hefur gengið gengið upp og niður um ca 10 krónur. Það getur bara munað heilmiklu þegar maður þarf að millifæra úr íslenskum krónum í evrur hvern mánuð. Ég held að íslendingar eigi að líta raunsætt á þetta mál og taka upp evruna og ganga í evrópusambandið. Mörg fyrirtæki eru búin að tryggja sig gagnvart þessu flökti þannig að þeir sem fara verst út úr þessu er almenningur í landinu.
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.