13.1.2008 | 21:31
Þetta þokast
Það er helst í fréttum að lítið er að gerast þessa dagana. Veðrið hefur heldur skánað og búið að vera um 8 stiga hiti síðustu daga. Ég notaði helgina til að vinna í haginn og vann í nokkrum verkefnum ásamt því að gera hreinlega ekki neitt. Ég þarf að velja mér lokaverkefni núna í vikunni, veit ekkert hvað ég á að velja!
Af ferðalögum framundan að þá er þetta dagskráin:
15.-17. feb - IMWefundur í Rieneck
20.-21. feb - RoverNet fundur í Genf (óstaðfest)
16.-24. mars - IMWe í Rieneck
3.-6. apríl - RoverNet 3.0 í Kandersteg
16.-18. maí - IMWefundur í Rieneck
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.