15.1.2008 | 12:37
lokaverkefni
Ég er að reyna að velja mér lokaverkefni sem ég mun svo vinna að næstu fimm mánuði. Þetta er nú allt í nokkuð föstum skorðum, þ.e. ég vel mér leiðbeinanda sem er með ákveðin þemu í gangi. Venjulega er þetta hluti af stærri rannsókn og það sem maður gerir er hluti af þeirri vinnu. Ég verð nú að játa að ég var ekkert sérstaklega spenntur eftir kynninguna á þessu fyrir jól en þegar ég las í gegnum tillögurnar aftur að þá rak ég augu í að einn leiðbeinandinn er að skoða skapandi iðnað eða "creative industry". Ég þekki nú aðeins til í þessum geira og það væri áhugavert að skoða hann nánar. T.d. gæti ég skoðað afhverju tónlistarmenn eru í meira mæli farnir að gefa út sjálfstætt, hefur það áhrif á sköpun verksins?
Ég er með fleirri hugmyndir í kollinum svo ég sendi póst á þennan leiðbeinanda áðan til að fá upplýsingar. Þá fékk ég svar um hæl til baka að hún væri í fríi til 11.mars. Núna er ég að bíða eftir svari hvað það þýðir...
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Gangi þér nú vel með verkefnið - og svo átti ég alveg eftir að segja: GLEÐILEGT 'AR.. kveðja, Áslaug
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 16.1.2008 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.