18.1.2008 | 14:27
vikan
Ég fékk svar út af lokaverkefninu, þ.e. frekari upplýsingar. Efnið er mjög áhugavert og ég mun geta unnið verkefnið á eðlilegum hraða þrátt fyrir að leiðbeinandinn sé opinberlega í fríi fram í mars. Ég vona að ég fái að skrifa um þetta efni, hljómar mjög skemmtilega.
Annars er allt á fullu þessa dagana. Þurfti að mæta alla daga vikunnar í skólann, sem er mjög óvanalegt, því að ég er að vinna í þremur mismuandi hópum núna og það þarf að finna tíma fyrir þetta allt. Tvær vikur í próf og skil á verkefnum, þannig að helgin verður öll tekin undir lærdóm.
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.