29.1.2008 | 21:32
Verðandi alheimsforseti í heimsókn
Verðandi alheimsforseti (Hjalti) heimsótti sauðsvartan almúgan í Leiden í gær. Hann gerði örstutt stopp á leið sinni frá Sameinuðu Arabísku furstadæmunum til Frankfurt. Eins og hann lýsir á sinni síðu að þá tókum við hann í skoðunarferð um borgina og að sjálfsögðu að hitta jafningja sína á veitingastaðnum Einstein. Takk fyrir góðan dagpart Hjalti!!!
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Já, takk fyrir mig aftur... silld
hgret (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 10:49
Það er ekki amarlegt að fá svona snillinga í heimsókn. Skál fyrir því
Matti sax, 31.1.2008 kl. 08:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.