7.2.2008 | 09:54
Gestagangur á Morsweg
Það verður gestagangur hér hjá okkur á Morsweg næstu daga. Andrés kíkti í heimsókn í gær en hann var í Rotterdam vegna vinnu. Við kíktum á Tælenska staðinn hér rétt hjá, svakalega góður matur. Síðan var kíkt á Einstein en á miðvikudögum er alltaf international student kvöld svo staðurinn er fullur af fólki. Mikið stuð sem sagt!
Í dag er svo von á fjögra manna gengi frá Íslandi (þ.e. ef þau komast fyrir snjó). Þrjár vinkonur hennar Álfheiðar ásamt einum maka mæta og búið er að setja saman þétta dagskrá fyrir liðið. Það verður gaman að sjá hvernig allt þetta lið kemst fyrir en við vonum það besta.
En já ætli maður verði ekki að klára undirbúningin fyrir þessa innrás...
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Átti eftir að kvitta fyrir mig. Takk kærlega fyrir skemmtilega kvöldstund í Leiden. Verð bara svangur að hugsa um tælenska staðinn, hann var alveg geggjaður. Já og Westmalle dubbel var líka ekki slæmur... Bestu kveðjur, Andrés.
Andrés Björnsson, 12.2.2008 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.