15.2.2008 | 10:11
Púnterað
Vaknaði snemma í morgun til að fara út í ostabúð að versla fyrir afmælisveisluna mína (fyrsta hluta) sem verður í Rieneck á morgun. Það er nú svo sem ekki frásögum færandi nema að á heimleiðinni heyrðist þessi líka svakalegi hvellur, allt virtist í lagi og ég hjólaði spölkorn áfram. En vitir menn þessi hvellur stafaði að sjálfsögðu af því að það var sprungið hjá mér. Skrýtin tilviljun að á nákvæmlega sömu slóðum fyrir áramót varð ég fyrir bjóróhappinu, kannski að ég ætti að forðast þennan stað???
Jæja best að klára að pakka og koma sér í flug...
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
voru glerbrot þarna eftir bjóróhappið?
Ég hringi í þig á morgun ef ég slysast til að muna eftir afmælinu þínu.kv,
S
Sævar (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 21:19
Til hamingju með daginn
Matti sax, 18.2.2008 kl. 07:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.