18.2.2008 | 09:39
30 ára í dag
Ég á afmæli í dag, stóri dagurinn orðin 30 ára. Ótrúlegt einhvernvegin hélt ég að maður væri búin að setjast að, gifta sig og eignast börn þegar maður næði þessum áfanga. Nei ekki Jón hann er ennþá að læra og leika sér :-)
Þegar ég var 10 ára var haldið uppá afmælið með Mikka Mús köku, 20 ára var stórafmæli á Catalínu í Kópavogi og 25 ára var haldið uppá það með stæl á Kaffi Vín þar sem hin víðsfræga hljómsveit Boðsmiði lék fyrir dansi. Það er ekkert partý skipulagt í tilefni af afmælinu núna en Örvar, Reynir og Biggi koma í heimsókn um helgina þannig að það verður tekinn lítil útgáfa og svo haldin veisla seinna í ár.
Dagurinn byrjaði vel. Álfheiður eldaði hefðbundin breskan morgunmat og hafði skreytt muffins.
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN besti tengdasonurinn minn!
Verst að geta ekki komið með Mikka mús köku eða eitthvað annað sem félli frekar að þínum smekk í dag (t.d. vökva í flösku). Vonandi getum við haldið upp á áfangann við betra tækifæri!
Skemmtu þér vel með vinunum um næstu helgi.
tengdó
tobba (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 11:33
til hamingju med daginn
hjalti (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 11:39
til hamingju með daginn Jón
Megirru lifa vel og lengi.. hipphipp húrra hipphipp húrra hipp hipp húrra...
Stína og Björgvin (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 17:41
Til hamingju med daginn. Velkomin I hopinn... Kvedja fra Kastrup. Andres
Andres (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 18:32
Til hamingju með daginn gamli skarfur.
Sævar (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 20:42
Til hamingju með stór afmælið !! Vonandi áttu frábæran dag. Kveðjur frá Atlanta
Guðný og Reynir, 18.2.2008 kl. 21:12
JÆJA JÓN !!! Svona gerist þetta.....bara síhona Vonandi var spegilinn jafn góður við þig í morgun eins og í fyrra dag og þessi brandari 29 ára tja.... Þú getur notað hann núna hahazhaaha!!!! Vonandi var dagurinn skemmtilegur hjá ykkur skötuhjúum kveðja frá öllum af dósinni
Gunna
Guðrún Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 22:01
Til hamingju með afmælið brósi. Er orðið svona langt síðan þú fékst Mikka Mús kökuna? Svona líður tíminn hratt.
Rúnar Már Bragason, 19.2.2008 kl. 23:12
Til hamingju með daginn um daginn! (Seint er betra en aldrei... ekki satt?)
Vona að þú hafir átt góðan dag :)
hér er svo smá afmælisglaðningur fyrir þig :)
http://static.hugi.is/video/stuttmyndir/BS_Svansmynd.mpg
elfa Drofn Stefansdottir (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 02:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.