25.2.2008 | 11:23
Skólaverkefni
Verkefnavinnan er hafinn á fullu núna eftir frekar rólegan febrúar, skólalega séð. Ég er búinn að vera svo mikið á ferð og flugi síðustu þrjár vikur að skólinn hefur setið á hakanum. Svona til að hjálpa mér í þessari vinnu mun ég setja markmið dagsins á netið, veit að það er ekki skemmtulegustu bloggin en held að það hjálpi mér við þessa vinnu. Lofa að deila líka með ykkur hvernig mér gengur að ná þessum markmiðum.
Markmið dagsins:
- Ljúka við bio-diesel kaflan í MIP
- Átta mig á stöðunni og gera áætlun varðandi lokaverkefnið
Markmið vikunnar
- Lesa í O&I og leggja grunninn að ritgerðinni
- Skrá mig í áfanga fyrir næsta tímabil
- Undirbúa lokaverkefnið
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.