Leita í fréttum mbl.is

Afmæli og Hollenskur matur

Við fórum í gær til Rotterdam í Afmæli hjá Ingu Auðbjörgu. Þetta var fáment en góðment afmæli með fólki af fjölbreyttu þjóðerni. Dagurinn í dag var tekinn "snemma" og haldið til Marielle og Wim í þeim tilgangi að ganga frá búningamálum fyrir IMWe. Marielle tók af mér málin og ætlar að hefjast handa við að sauma búning á mig auk þess er hún að aðstoða mig í að fá arabíska skó :-) þetta lofar allt mjög góðu.

Þau buðu okkur svo í hefðbundin Hollenskan mat. Þetta var ágæt reynsla að borða en ég get ekki sagt að ég muni leggja mig fram í framtíðinni um að borða þennan rétt, án þess að ég sé nokkuð vanþakklátur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ja, takk kaerlega fyrir komuna!  Og myndirnar!

Inga Ausa (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband