2.3.2008 | 21:53
Afmæli og Hollenskur matur
Við fórum í gær til Rotterdam í Afmæli hjá Ingu Auðbjörgu. Þetta var fáment en góðment afmæli með fólki af fjölbreyttu þjóðerni. Dagurinn í dag var tekinn "snemma" og haldið til Marielle og Wim í þeim tilgangi að ganga frá búningamálum fyrir IMWe. Marielle tók af mér málin og ætlar að hefjast handa við að sauma búning á mig auk þess er hún að aðstoða mig í að fá arabíska skó :-) þetta lofar allt mjög góðu.
Þau buðu okkur svo í hefðbundin Hollenskan mat. Þetta var ágæt reynsla að borða en ég get ekki sagt að ég muni leggja mig fram í framtíðinni um að borða þennan rétt, án þess að ég sé nokkuð vanþakklátur.
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
ja, takk kaerlega fyrir komuna! Og myndirnar!
Inga Ausa (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 20:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.