3.3.2008 | 10:58
Nýr dagur, ný vika, nýr mánuður
Í dag er nýr dagur sem þýðir að skiladagur á rannsóknarspurningunni minni nálgast óðfluga. Það er einnig byrjuð ný vika sem styrkir hræðslu mína við óumflýjanlegan skiladag. Nýr mánuður byrðjaði um síðustu helgi sem þýðir að magasárið stækkar hjá mér til muna.
Í þessum mánuði þarf ég að:
- Skila rannsóknarspurningunni vegna lokaverkefnis
- Skrifa 20 bls ritgerð um skapandi iðnað
- Skila hópverkefni í MIP um lífrænt eldsneyti
- Taka eitt próf
- Stjórna IMWe
- Keyra til Þýskalands og til baka
- Fljúga til Hollands og til baka
- Undirbúa RoverNet3.0 sem verður í byrjun apríl
Hvað er ég svo sem að kvarta, mars og apríl hafa verið svona hjá mér síðustu fimm árin. Engin breyting þar á en ég er að samþætti kannski fleiri þætti en áður. Mikið fjör framundan og sumarið verður komið áður en ég veit af.
Í dag ætla ég að klára að lesa bókina um cultural industries, byrja á að skrifa research proposal sem ég á að skila á fimmtudaginn.
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.