10.3.2008 | 15:48
Lokaverkefnið
Ég fundaði í dag með leiðibeinandanum mínum út af lokaverkefninu. Þetta var áhugaverður fundur en hann hefði mátt vera haldin miklu fyrr. Hún var nú ekki alvega að kaupa tillöguna mína til að byrja með en þegar við fórum yfir sviðið og aðrar hugmyndir sem ég hafði í farteskinu að þá ákvað hún að gefa þessu sjéns. Ég hef núna frest fram á fimmtudag að forma þetta betur, finna tengingar í fræðina og koma með nýja tillögu. Það eru sem sagt vökunætur framundan hjá mér til að ná að koma þessu saman.
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.