Leita í fréttum mbl.is

Lífrænt eldsneyti

Ég er að vinna verkefni um lífrænt eldsneyti (biofuel) núna í skólanum. Það eru greinilega ótrúlegir hlutir að gerast í að leyta leiða til að finna nýjar leiðir fyrir eldsneyti á bíla og önnur tæki. Ísland er nú framarlega t.d. í vetnisvæðingu. Það sem er sérstakt í þessu öllu er að það er ekki boðið uppá biodiesel á Íslandi, allavega ekki svo ég viti. Það hefur verið boðið uppá þennan valmöguleika víða í evrópu á síðustu 10 árum. Var bara að velta því fyrir mér afhverju hefur ekki verið boðið uppá þennan valkost, það þarfnast ekki neinna breytinga á bílum eða bensínstöðvum. Annars er útlit fyrir að ef Íslendingar halda áfram að þróa vetni og metan að þá verðum við í góðum málum í framtíðinni.

Langur dagur framundan við að vinna að þessu verkefni og finna greinar fyrir lokaverkefnið. Best að halda áfram því verki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er boðið upp á Biodisel á Íslandi í dag. Það er tillögulega nýtt hérna en við erum svo sem alltaf 10 árum í ýmsum málum

Gísli Örn Bragason (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband