11.3.2008 | 11:59
Lífrænt eldsneyti
Ég er að vinna verkefni um lífrænt eldsneyti (biofuel) núna í skólanum. Það eru greinilega ótrúlegir hlutir að gerast í að leyta leiða til að finna nýjar leiðir fyrir eldsneyti á bíla og önnur tæki. Ísland er nú framarlega t.d. í vetnisvæðingu. Það sem er sérstakt í þessu öllu er að það er ekki boðið uppá biodiesel á Íslandi, allavega ekki svo ég viti. Það hefur verið boðið uppá þennan valmöguleika víða í evrópu á síðustu 10 árum. Var bara að velta því fyrir mér afhverju hefur ekki verið boðið uppá þennan valkost, það þarfnast ekki neinna breytinga á bílum eða bensínstöðvum. Annars er útlit fyrir að ef Íslendingar halda áfram að þróa vetni og metan að þá verðum við í góðum málum í framtíðinni.
Langur dagur framundan við að vinna að þessu verkefni og finna greinar fyrir lokaverkefnið. Best að halda áfram því verki.
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Það er boðið upp á Biodisel á Íslandi í dag. Það er tillögulega nýtt hérna en við erum svo sem alltaf 10 árum í ýmsum málum
Gísli Örn Bragason (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.