11.3.2008 | 11:59
Lífrænt eldsneyti
Ég er að vinna verkefni um lífrænt eldsneyti (biofuel) núna í skólanum. Það eru greinilega ótrúlegir hlutir að gerast í að leyta leiða til að finna nýjar leiðir fyrir eldsneyti á bíla og önnur tæki. Ísland er nú framarlega t.d. í vetnisvæðingu. Það sem er sérstakt í þessu öllu er að það er ekki boðið uppá biodiesel á Íslandi, allavega ekki svo ég viti. Það hefur verið boðið uppá þennan valmöguleika víða í evrópu á síðustu 10 árum. Var bara að velta því fyrir mér afhverju hefur ekki verið boðið uppá þennan valkost, það þarfnast ekki neinna breytinga á bílum eða bensínstöðvum. Annars er útlit fyrir að ef Íslendingar halda áfram að þróa vetni og metan að þá verðum við í góðum málum í framtíðinni.
Langur dagur framundan við að vinna að þessu verkefni og finna greinar fyrir lokaverkefnið. Best að halda áfram því verki.
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
- Á þriðja tug drepnir eftir að upp úr slitnaði í viðræðum
- 909 lík flutt til Kænugarðs
- 74 fórust í árás Bandaríkjahers
- Hætta friðarviðræðum ef þeim miðar ekki áfram
Fólk
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
- Kántrýgæinn á leið til Íslands
- Julia Fox með berar kinnar á Coachella
Viðskipti
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
Athugasemdir
Það er boðið upp á Biodisel á Íslandi í dag. Það er tillögulega nýtt hérna en við erum svo sem alltaf 10 árum í ýmsum málum
Gísli Örn Bragason (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.