27.3.2008 | 12:51
Var metinn
Í einum hóp sem ég er í skólanum vorum við að gera mat á hvort öðru í dag. Þar var bent á hvað maður getur gert betur og hvað maður gerir vel. Hjá mér var það hefðbundið að ég þurfi að passa mig á að skila á réttum tíma og svoleiðis. En eitt vakti athygli mína að kennarinn sagði að ég væri sennilega of þægilegur í samskiptum og þyrfti að láta liðið heyra það stundum. Ég þarf greinilega að fara að sýna á mér fleiri hliðar hér í skólanum heldur en ég hef gert :-)
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Hann þekkir þig nú ekki vel!
Sigurður Viktor Úlfarsson, 28.3.2008 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.