28.3.2008 | 10:01
Gengið
Einhverntíman síðasta haust var ég að kvarta yfir flökti á gengi krónunnar gagnvart evrunni. Við gerðum áætlanir um kostanað við námið hjá okkur síðasta sumar og gerðum ráð fyrir þó nokkrum sveflum en hver hefði getað ímyndað sér að evran færi úr 85 krónum í 120 krónur. Til að setja þetta í samhengi að þá borga ég núna 35 þús meira í húsaleigu á mánuði heldur en í upphafi og það án þess að leigan hafi hækkað nokkuð. Ég hefði getað flogið til íslands í hverjum mánuði fyrir þennan pening.
Fyrir okkur þá þýðir þetta að maður þarf að beita aðhaldi, sleppa því að fara í ferðalög og svoleiðis óþarfa. Ég vona að ástandið lagist fljótlega svo að við getum allavega gert eitthvað í sumar okkur til skemmtunar.
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
Athugasemdir
Já, ef ég væri ekki hvort eð er skítblönk þá væri ég í sjálfsmorðshugleiðingum. Þetta er svo skítlegt.
Inga rotterdama (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 00:46
Var ekki LÍN búið að gera einhverjar ráðstafanir fyrir nokkrum árum? Þannig að svona sveiflur koma ekki eins við okkur námsmennina? Minnir að það sé einhver öryggisventill, ekki hafa of miklar áhyggjur ;)
Jón Grétar (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.