29.3.2008 | 23:33
Tapaður klukkutími
Í nótt þegar klukkan er 01:59 að þá verður hún 03:00 mínútu seinna. Sumartími tekur formlega gildi í nótt svo maður hefur fullkomna afsökun fyrir að mæta á vitlausum tíma á mánudaginn og svona eitthvað fram eftir næstu viku, oh sumartími ég hélt að það væri ekki fyrr en seinna.
En hvernig er þetta eiginlega, ekki nóg með að maður sé rændur af völdum gengissveflna heldur tapar maður klukkutímanum sem maður græddi í haust. Úff stutt nótt framundan...
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.