27.4.2008 | 10:47
Blómaskrúðganga, sól og sólbruni
Við skelltum okkur í bæjarferð til Sassenheim í gær. Við hjóluðum í ca 40 mínútur til að sjá árlegu blómaskrúðgönguna. Þetta snýst um að búið er að skreyta hina ýmsu farartæki og vagna með blómum og þemað í ár var "holliday" eða fríið.
Hafa verður í huga að þetta er allt búið til úr blómum.
Við sáum líka þessar fínu lúðrasveitir - myndbönd koma fljótlega.
Myndir frá blómaskrúðgöngunni eru á: http://public.fotki.com/joningvar/2008/flower-parade
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Takk fyrir þessa mynda syningu!!! það er auðséð að rósin í Hollandi kostar ekki 750kr......
Gunna Ben (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.