5.5.2008 | 11:28
Sumarið er komið
Sumarið er komið í Hollandi, það fer ekki á milli mála. Veðurspáin er yfir 20 stiga hiti og sól næstu 10 daga, eða eins langt og spáin nær. Þetta er svo sem gott og blessað nema að það er svolítið erfitt að halda sig innan dyra í þessu árferði. En maður verður víst að halda sig við efnið til að ná að klára rannsóknar tilgátuna, 13 dagar til stefnu.
Ég var að lesa í grein, sem ég nota í lokaverkefnið, að það fara fleiri í Mall of America heldur en í Disney world og Grand Canyon samanlagt. Spáið í því það er engin venjulegur fjöldi.
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.