6.5.2008 | 18:24
Bjórinn, þrifin og heimsóknin
Dagurinn í dag var nokkuð góður. Ég fór á fætur á tiltölulega skikkanlegum tíma og eftir morgunverkin var hafist handa við lærdóminn. Náði að gera meira í dag í þeim efnum heldur en síðustu daga sem er mjög jákvætt. Þetta er allt að þokast í rétta átt.
Seinnipartinn var farið í búðina að versla. Að sjálfsögðu náði ég í einn bjórkassa svo að það sé nú eitthvað til fyrir komu gestana á morgun.
Síðan var þrifið, bój, já hvernig getur svona mikið ryk safnast saman á stuttum tíma, ótrúlegt! En okkur tókst það og nú er allt hreint og fínt :-)
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Kanada verði land tækifæranna
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
Athugasemdir
það er búálfurinn með rykpokann sem flýgur um og dreyfir því samviskusamlega ... sérstaklega duglegur í kringum skólabækur !
Skál, Vökvajafnvægi, elsku fyrirgefðu hvað það er langt til jóla!
Stuðkveðjur
Dagmar
Dagmar (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.