10.5.2008 | 16:35
Dapur dagur
Það er döpur ákvörðun að byggja upp framtíðaraðstöðu HK í Fossvogsdal. Það er verið að setja niður íþróttahús á þrengsta stað í dalnum og gefur þetta lítil tækifæri til frekari eflingar á félagssvæðinu. Ég get með engu móti skilið rökin fyrir þessu sem mun þýða enn aukningu á umferð um dalinn sem er nóg fyrir.
Það er tvennt sem ég hefði lagt til sem valkosti í stöðinni. Í fyrsta lagi hefði félagið getað farið í samstarf við Víking og byggt upp í kring um aðstöðu þess félags. Í öðru lagi hefði verið hægt að byggja upp á Vatnsenda og starfsemi félagsins flust þangað.
Þetta er allavega slæmur dagur fyrir unnendur fossvogsdalar og enn frekari skerðing á þeirri perlu sem dalurinn er.
![]() |
Skóflustunga að nýju íþróttahúsi í Kópavogi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Djöfuls sjallar....
Jón Grétar Sigurjónsson, 12.5.2008 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.