14.5.2008 | 13:03
TU Delft brann
Arkitektabyggingin í háskólanum í Delft brann í gær. Það er nokkuð magnað að þessi bygging sem var víst uppá 13 hæðir að mér skilst skuli hafi hrunið til grunna við þennan bruna. Eldurinn kviknaði á 6 hæð út frá stórri kaffivél. Hér að neðan er eitt myndband frá þessu en á síðunni hjá Unu og Árna eru að finna fleirri myndir.
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.