Leita í fréttum mbl.is

Ótrúlega er þetta fyndið

Það er ótrúlegt að þótt hitinn fari í 17 stig að þá sé götum í miðborginni lokað. Það væri nú kannski nærri að búa þarna til alvöru göngugötu í stað þess að loka henni bara á góðviðrisdögum.

Hér í Leiden þar sem ég bý er t.d. bannað að keyra ákveðna götu á daginn, nema að strætó, leigubílar og hjólreiðamenn mega fara þar um.

Þetta er samt skref í rétta átt í að gera miðborgina að stað þar sem gaman er að spóka sig um á góðviðrisdögum.


mbl.is Pósthússtræti lokað vegna góðviðris
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já, þetta er skrýtið fólk sem býr hérna.  Svo fór hitinn ekki einu sinni upp í 17 stig.

Sævar (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband