15.5.2008 | 13:28
Ótrúlega er þetta fyndið
Það er ótrúlegt að þótt hitinn fari í 17 stig að þá sé götum í miðborginni lokað. Það væri nú kannski nærri að búa þarna til alvöru göngugötu í stað þess að loka henni bara á góðviðrisdögum.
Hér í Leiden þar sem ég bý er t.d. bannað að keyra ákveðna götu á daginn, nema að strætó, leigubílar og hjólreiðamenn mega fara þar um.
Þetta er samt skref í rétta átt í að gera miðborgina að stað þar sem gaman er að spóka sig um á góðviðrisdögum.
![]() |
Pósthússtræti lokað vegna góðviðris |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
já, þetta er skrýtið fólk sem býr hérna. Svo fór hitinn ekki einu sinni upp í 17 stig.
Sævar (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.