20.5.2008 | 10:15
Það má nú láta mann vita stundum
Lífið heldur áfram sinn vanagang hér í Leiden. Var í Rieneck kastala í Þýskalandi á IMWefund. Fundurinn gekk mjög vel og við erum komin vel á stað að skipuleggja næsta IMWe sem verður um páskana á næsta ári. Það gekk sem sagt allt sinn vanagang þarna um helgina nema ferðalagið mitt þangað, þegar ég kom út á Schiphol flugvöll að þá sá ég að hætt hafði verið við flugið mitt. Sem betur fer var flug klukkutíma seinna þannig að þetta kom ekki mikið að sök. Á heimleiðinni þurfti ég svo að eyða nokkrum klukkutímum í Frankfurt en ég hafði félagsskap svo það gekk allt vel.
Á meðan þessu stóð að þá barðist Álfheiður við snigla og mús!
Í gær átti ég fund með leiðbeinandanum mínum út af lokaverkefninu og einu sinni en tók það U beygju. Vonandi miðar þetta eitthvað áfram núna í vikunni. Þarf að ná að ljúka við fyrsta áfangan helst áður en ég fer til Íslands.
Það kólnaði mikið um helgina hér í Hollandi, í gær var einungis 13 stiga hiti. Ég sá mig nauðbeygðan til að ná í vetrarúlpuna mína svo að ég kæmist klakklaust í skólann. Til mikillar gleði að þá á hitastigið að hækka rólega í vikunni og kemst í 22 stig á laugardag og sunnudag. Enda venju samkvæmt mikið um að vera um helgina :-)
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Viðsnúningur í afstöðu til flugvallarins
- Fluttur á bráðamóttöku eftir að bifreið var ekið á kyrrstæða bíla
- Allir hreindýrstarfarnir veiddust
- Heiður Anna ráðin framkvæmdastjóri
- Vistun Mohamads gæti kostað hátt í hálfan milljarð
- Glæpaklíkur eru hér ekki óáreittar
- Kostnaðurinn 572 milljónir kr.
- Íslensk olíuleit er öryggismál
- Stórhækkun vörugjalda af bílum
- Léttskýjað sunnan heiða
Erlent
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
- Segir að eitrað hafi verið fyrir Navalní
- Hafa hæft yfir 150 skotmörk á tveimur dögum
- Rauð viðvörun á Tenerife
- Sá grunaði í máli Madeleine McCann látinn laus
- Ísraelsher opnar nýja flóttaleið fyrir íbúa Gasaborgar
- Vörpuðu mynd af Trump og Epstein á vegg Windsor-kastala
- ESB hyggst skella tolli á ísraelskar vörur
Fólk
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
- Barbie beraði bossann á rauða dreglinum
- Fyrsti svarti maðurinn til að giftast inn í evrópska konungsfjölskyldu
Viðskipti
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
- Utanlandsferðum fjölgar
- Olga Egonsdóttir nýr yfirmaður fjármála hjá Verne
- Andri og Svava til Daga
- Útgjöld áætluð 18,6 milljarðar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.