25.5.2008 | 11:35
partý partý
Það hefur verið nóg að gera í samkvæmislífinu síðstu dagana. Fyrir utan að fylgjast með Evróvision að þá skruppum við í útskriftaveislu hjá Árna í Delft, hittum marga þar í miklu stuði. Í gær var svo svaka grísk veisla með um 50 gestum.
Við fylgdumst með Evrópvision í gær en fengum ekki að hlusta mikið. En þetta virtist allt ganga mjög vel.
Við erum komin í húsnæðisleit núna þar sem við missum íbúðina 1. ágúst. Við vildum ekki framlengja samninginn þar sem við hefðum þurft að gera það í 6 mánuði auk þess að þá viljum við finna eitthvað ódýrara. Fjör fjör fjör.
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.