9.8.2008 | 19:17
Komin aftur til Hollands
Góðir hálsar Jón er mættur á nýjan leik á flatlendið í Hollandi. Álfheiður hafði flutt okkur með miklum myndarbrag og bý ég nú í þorpi fyrir utan Leiden sem nefnist Leiderdorp.
Tíminn á Íslandi var áhugaverður. Ég sem sagt tók að mér að vera framkvæmdastjóri Landsmóts skáta og breyttust plön mín í sumar þó nokkuð af þeim sökum. Vann eins og brjálæðingur þessa tvo mánuði og uppskeran frábært landsmót og eitthvað í tóman kassann.
Núna er ég sem sagt komin aftur til Hollands og mun hella mér í það af fullum krafti að ljúka þessu námi. Stefni á að klára það á næstu 6 mánuðum eða svo...annars hef ég lært það að maður á aldrei að reyna að skrifa söguna fyrirfram heldur taka því sem að höndum ber.
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Velkominn heim
hgret (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 11:18
takk fyrir heimsóknina. Bestu kveðjur úr Mosó.
Sævar (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.