2.9.2008 | 19:46
Austurríki
Við komum heim seint í gærkvöldi eftir 12 tíma keyrslu frá Tulln í Austurríki. Gekk bara vonum framar að keyra þessa leið en við stoppuðum nokkrum sinnum á leiðinni.
Tilgangur ferðarinnar var brúðkaup hjá Steffi og Wurzel sem haldið var í Burg Plankenstein. Frábært brúðkaup í flottum kastala. Við skemmtum okkur mjög vel. Brúðkaupsgestir voru hvattir til að mæta í einhverskonar búningum en hér að neðan eru brúðhjónin í sínum klæðum og brúðurinn hannaði sinn kjól sjálf.
Ferðalagið hófst á fimmtudaginn en þá keyrðum við til Erlangen þar sem við gistum um nóttina og keyrðum svo rest á föstudag með stuttu stoppi í Linz. Brúðkaupið var á laugardaginn og á sunnudaginn var farið til Tulln þar sem flestir þessir Austurríkismenn eru frá.
Setti fullt af myndum á http://public.fotki.is/joningvar/2008
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Ágætis æfing fyrir Bad Orb sjáumst eftir 9 daga
Magga sax (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.