Leita í fréttum mbl.is

Róglegheit

Þessi vika hefur verið rólegheitavika. Búin að vera að biða eftir svörum út af lokaverkefninu en í næstu viku geri ég ráð fyrir að funda með leiðbeinandanum og ákveða með framhaldið. Sjáum til ég reyni til þrautar.

Annars hef ég notað tíman til að ljúka skýrslu um landsmótið og hjálpaði Hjalta að flytja í gær. Annars þarf maður að fara undirbúa Bad Orb eftir viku og æfa skalana eins vel og maður getur.

Þessi færsla er sem sagt um ekki neitt...hmm..jú Rólegheit...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Uuuuu.. við ætlum ekki að spila neina skala í Bad Orb

Magga sax (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband