6.9.2008 | 11:09
Heitt vatn
Sá í fréttum að Reykvíkingar eiga við sama vandamál að stríða og ég þessa stundina, ekkert heitt vatn. Heita vatns kerfið dó hér í gær og það hefur ekki tekist að koma því í lag á nýjan leik. Hér í hollandi er þetta þannig að gas er notað til að hita upp sírennslisvatn með öðrum örðum það er ekki beint heitavatnsdúnkur heldur er það hitað jafn óðum og þess gerist þörf. Vona að þetta komist í lag í dag svo ég verði ekki eins og útigangshross!
Í dag er nóg að gera. Þarf að vinna greiningu á mögulegum leiðum fyrir lokaverkefnið mitt, ljúka við annað mál (sem gæti orðið stór mál) og æfa mig fyrir Bad Orb sem er eftir örfá daga :-) Fékk nefnilega nótur í dag svo að engar afsakanir teknar gildar lengur fyrir að spila ekki!
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.