10.9.2008 | 09:00
við fengum heitt vatn í gær
Loksins loksins tókst að koma heitavatnskerfinu í lag hér hjá okkur. Sturtan var góð í gær! ótrúlegt hvað maður verður háður þessu heita vatni.
í gær var ótrúlega gott veður en ég tók daginn snemma og fór í skólann þar sem unnið var fram eftir degi. Fórum svo á kaffihús seinnipartinn til að njóta góða veðursins en alveg ljóst að sumarið hefur ekki verið sérstakt hér í Hollandi og haustið lofar engu sérstöku.
Á morgun verður svo haldið til Bad Orb á lúðrasveitamót með Svaninum. Svaka stuð að vanda og ég er meira að segja búin að æfa mig pínulítið.
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Skemmtið ykkur vel í Bad Orb!! Verð með ykkur í anda!
Guðný og Reynir, 15.9.2008 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.