16.9.2008 | 19:13
Bad orb
Við áttum frábæra helgi á Lúðrasveitamóti í Bad Orb í Þýskalandi. Við mættum snemma morguns út á Schiphol flugvöll en 15 fyrir brottför var flugið okkar fellt niður. Það kom þó ekki af sök þar sem næsta flug var klukkutíma seinna og við komumst með því. Restin af liðinu kom svo saman í Frankfurt og voru það góðir endurfundir.
Bad Orb hófst svo með hefðbundinni spilamennsku á Karrners. Alla helgina var spilað og spilað og spilað. Í stuttu máli mikið stuð og öll klósett sluppu vel. Við látum það liggja á milli hluta að greina frá öllum smáatriðum en hér eru nokkrar myndir...
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
oooooohh... það hefði verið gaman að mæta. Ég hringi í þig við tækifæri og fæ lúðrasveitarslúður beint í æð.
Sævar (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.