17.9.2008 | 08:30
að þreyja þorrann
Ástandið í heiminum er frekar skrýtið í dag og ekki nóg með það heldur hefur íslenska krónan verið í sögulegu lágmarki undanfarna 6 mánuði. Maður hélt það að þegar evran fór í 110 krónur að þá væri þetta orðið ágætt en núna er hún í 130 krónum. Maður reynir sitt besta að sníða stakk eftir vexti en allt kemur fyrir ekki það hækkar og hækkar.
Ég bý það vel að eiga íbúð á íslandi, eða er það svo? Lánið ríkur upp sökum verðtryggingar og afborgunin hefur hækkað um 6 þúsund krónur á einu ári. Fasteignagjöld hækka líka því "verðmæti" íbúðarinnar hefur hækkað svo...hmm...ég á alveg jafn fáar krónur í vasanum.
Hvað getur maður gert? Á ísland að taka upp evru, ganga í evrópusambandið? hvað kemur mér til bjargar? Fátt þessa stundina og sennilega það eina sem hægt er að gera er að halda áfram að að þreyja þorrann og vona hið besta!
Fátækur námsmaður í Hollandi!
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Skjálftavirkni á um 20 kílómetra löngu svæði
- Segir ákall um breytingar: Ég er klár í verkefnið
- Meint vanhæfi á borð innviðaráðuneytisins
- Áhöfn Varðar II kölluð út í tvígang
- Mun halda áfram að þjónusta Grindvíkinga
- Ný 360 gráða yfirlitsmynd sýnir gosið
- Talsverð tíðindi í könnun Gallup í Reykjavík
- Bann á einkaþotum og þyrluflugi samþykkt
- Meira eða minna búið, þetta gos
- Myndskeið: Hlé gert á þingfundi vegna skjálfta
Erlent
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
Athugasemdir
Jább, það er æðislegt að vera námsmaður núna. DKK verður væntanlega í 18,4 á morgun ;)
Annars bara gaman að fylgjast með. Kvitt kvitt.
kv.
JÞG
Jón Þór (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.