19.9.2008 | 09:36
hlutirnir byrjaðir að rúlla á nýan leik
Lokaverkefnið komst loksins á skrið á nýan leik í gær, átti gott viðtal við leiðbeinandan og er núna að skoða möguleika með áframhaldið. Ef allt gengur að óskum að þá klárast þetta í desember!
Ég var sem sagt á ferð og flugi í gær og hitti fjölda manns. Fór í skólann, hitti nokkra grikki og enduðum daginn á afmælisveislu hjá Wim. Hollensk afmæli eru mjög sérstök...í stuttu máli að þá fengum við kökusneiðina.
Ég er núna að hafa mig í að byrja að leita að efni fyrir ritgerðina. Á morgun er stefnan sett á Rotterdam að horfa á skrúðgöngu og hitta Ingu og Unnstein. Önnur ferðalög eru ekki á dagskrá næsta mánuðinn, ótrúlegt en satt.
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.