Leita í fréttum mbl.is

hlutirnir byrjaðir að rúlla á nýan leik

Lokaverkefnið komst loksins á skrið á nýan leik í gær, átti gott viðtal við leiðbeinandan og er núna að skoða möguleika með áframhaldið. Ef allt gengur að óskum að þá klárast þetta í desember! 

Ég var sem sagt á ferð og flugi í gær og hitti fjölda manns. Fór í skólann, hitti nokkra grikki og enduðum daginn á afmælisveislu hjá Wim. Hollensk afmæli eru mjög sérstök...í stuttu máli að þá fengum við kökusneiðina.

Ég er núna að hafa mig í að byrja að leita að efni fyrir ritgerðina. Á morgun er stefnan sett á Rotterdam að horfa á skrúðgöngu og hitta Ingu og Unnstein. Önnur ferðalög eru ekki á dagskrá næsta mánuðinn, ótrúlegt en satt.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband