22.9.2008 | 06:57
Vaknaði með köttinn...
Það var eitthvað óvenju mjúkt og hárugt sem lá efst á koddanum mínum í nótt. Kötturinn hafði greinilega ekki fengið þá athygli sem hann óskaði svo að hann kom bara og lagðist við hausinn á mér. verst var að ég var steinsofandi og vaknaði við eitthvað stórskrítið og hrópaði uppfyrir mig þegar ég fann þetta strjúkast við andlitið. Sem betur fer náði ég að sannfæra Álfheiði um að fara út með köttinn í nótt (enda er ég kominn á fætur en ekki hún).
Já nú á að taka á honum stóra og vinna markvisst að lokaverkefninu!
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.