Leita í fréttum mbl.is

Vaknaði með köttinn...

Það var eitthvað óvenju mjúkt og hárugt sem lá efst á koddanum mínum í nótt. Kötturinn hafði greinilega ekki fengið þá athygli sem hann óskaði svo að hann kom bara og lagðist við hausinn á mér. verst var að ég var steinsofandi og vaknaði við eitthvað stórskrítið og hrópaði uppfyrir mig þegar ég fann þetta strjúkast við andlitið. Sem betur fer náði ég að sannfæra Álfheiði um að fara út með köttinn í nótt (enda er ég kominn á fætur en ekki hún). 

Já nú á að taka á honum stóra og vinna markvisst að lokaverkefninu! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband