24.9.2008 | 18:22
Ný íbúð fundin í Amsterdam
Við fórum til Amsterdam í dag að skoða íbúð. Þetta gekk svona líka ljómandi vel að við erum komin með lykil að íbúðinni og getum flutt inn á mánudaginn. Íbúðin er í norðurhluta Amsterdam og er strærri heldur en íbúðirnar sem við höfum haft hingað til (það fylgdi heldur engin köttur). Tvö svefnherbergi, vinnuherbergi, stór garður, góð stofa, stutt að hljóla niður að ferju sem tekur mann beint á aðalbrautarstöðina. Gæti ekki verið betra. Okkur fannst reyndar traustið full mikið en jú þetta lítur mjög vel út allt saman.
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
við erum að missa íbúðina sem við erum með núna...þurftum að finna íbúð til að brúa bilið þar til við klárum námið vonandi í des.
Jón Ingvar Bragason, 24.9.2008 kl. 21:28
Geggjað! Svo er bara að splæsa 1-2 myndum af henni á netið.
Jón Þór (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.