Leita í fréttum mbl.is

Snjókoma í Amsterdam

Sá stórmerkilegi atburður átti sér stað núna að það byrjaði að snjóa hér í Amsterdam. Betri stund hefði nú verið hægt að finna en ég þurfti að skreppa inní miðbæ að ná í hjólið mitt og hjóla til baka. 

Jón snjómaður 

Ég skildi hjólið eftir niðri í bæ af því að ég missti af síðustu ferjunni til baka og þurfti að taka næturstrætó. Það var slatti af evrópuliði sem ég þekki að funda og þau buðu mér í mat í gær, svaka stuð.

Setti nokkrar myndir inná http://public.fotki.com/joningvar/2008/oktber-og-nvember/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er gott ad hugsa til sumarsins og hlusta á Jacques Brel túlka Marieke.
" sonder Liebe, warme Liebe, lacht der Teufel....

http://www.youtube.com/watch?v=er1nj5jzpLI 

S.H. (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 16:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband