30.11.2008 | 13:47
Fluttur
Við fluttum til Nieuw Vennep í gær þar sem Hjalti ætlar að skjóta yfir okkur skjólshúsi þar til haldið verður heim á kaldan klakann. Við fengum aðstoð frá Marielle og Wim við flutninga svo að þetta hófst allt í einni ferð. Ótrúlegt magn af drasli sem maður safnar sér á einu ári þrátt fyrir að hafa komið nokkrum hlutum í góðar hendur. Það ótrúlega við þessa flutninga er að ég hef búið á fleirri stöðum í Hollandi heldur en á Íslandi og húsin fara stækkandi eftir því sem við flytjum oftar.
Það er stöng dagskrá framundan við ritgerðasmíð, próf og félagslífið. Álfheiður fer á fimmtudag til Wales og kemur aftur á föstudag og heldur svo til Íslands á laugardag. Matarboð á morgun mánudag hjá okkur og ég fer í próf 10. des og heim daginn eftir. Svona til að gefa einhverja sín á stöðu mála hér.
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Hva... mannaþefur í mínum húsum !
Endalaust party stand á meðan ég er að heiman, nú mun leigan hækka til muna...
hgret (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.