Leita í fréttum mbl.is

Vika eftir

Álfheiður flaug á brott í dag til Wales og ég á von á henni í stutt stopp á morgun áður en hún heldur heim til Íslands á laugardaginn. Sjálfur á ég flug næstkomandi fimmtudag svo það styttist í annan endan á þessari Hollandsdvöl - geri reyndar ráð fyrir að koma eitthvað hingað í janúar. 

Það er heilmikið sem þarf að athuga þessa síðustu daga. Í gær skráðum við okkur út úr bænum (hefðum átt að gera það í sumar) svona til að koma í veg fyrir einhverja skrýtna bakreikninga. Hittum nokkra sem við þekkjum á kaffihúsi og fórum út að borða á Donatelló (fyrir peninginn fyrir hjólið hennar Álfheiðar)svona í síðasta skiptið í bili.  

Já þetta er skrýtið að sitja hér einn en það styttist í heimkomu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það verður skrítið að koma til Amsterdam og enginn að hitta mann á flugvellinum :o(

 En gott að þú kemst heim samt ;o)

Fridur Finna Sigurdardottir (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 10:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband