4.12.2008 | 14:35
Vika eftir
Álfheiður flaug á brott í dag til Wales og ég á von á henni í stutt stopp á morgun áður en hún heldur heim til Íslands á laugardaginn. Sjálfur á ég flug næstkomandi fimmtudag svo það styttist í annan endan á þessari Hollandsdvöl - geri reyndar ráð fyrir að koma eitthvað hingað í janúar.
Það er heilmikið sem þarf að athuga þessa síðustu daga. Í gær skráðum við okkur út úr bænum (hefðum átt að gera það í sumar) svona til að koma í veg fyrir einhverja skrýtna bakreikninga. Hittum nokkra sem við þekkjum á kaffihúsi og fórum út að borða á Donatelló (fyrir peninginn fyrir hjólið hennar Álfheiðar)svona í síðasta skiptið í bili.
Já þetta er skrýtið að sitja hér einn en það styttist í heimkomu.
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Það verður skrítið að koma til Amsterdam og enginn að hitta mann á flugvellinum :o(
En gott að þú kemst heim samt ;o)
Fridur Finna Sigurdardottir (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.