6.12.2008 | 16:43
Grasekkill
Þá er ég einn og yfirgefinn, sendi Álfheiði heim áðan til Íslands. Svolítið skrýtið þar sem ég barðist í rignunni í gær út á flugvöll til að sækja hana (varð hundblautur á því að hljóla niður á lestarstöð) og svo stingur hún bara af.
Dagskráin hjá mér er lestur og aðeins meiri lestur. Frá og með morgundeginum verður viðvera mín á síðum internetsins takmörkuð og ég loka mig af við lestur fram á miðvikudag. Ég þarf víst að klára að pakka niður og koma húsnæðinu í sæmilegt ástand áður en húsráðandinn ræðst hér inn á miðvikdaginn svo hann hendi mér ekki beinustu leið út!
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.