Leita í fréttum mbl.is

Fall er fararheill

Ţađ var ógeđslega kalt í morgun hér í Nieuw Vennep, úff. Ég lét mig samt hafa ţađ ađ hjóla niđur á lestarstöđ, ţegar ég var rétt lagđur af stađ varđ ég var viđ ađ ţađ var ţessi fína hálka. Jćja ákvađ ađ hjóla örlítiđ hćgar en vanalega ţví jú ég varđ ađ ná ţessari lest. Ţegar ég var hálfnađur ađ ţá missti ég hjóliđ og féll viđ međ rassinn á afturdekkiđ, ojćja hugsađi ég, ég er heill og óbrotinn og hjóliđ virkar. 

Ástćđan fyrir öllu ţessu brasi á mér rétt fyrir átta í morgun var ađ komast í skólan til ađ taka próf. Prófiđ gekk jú líka svona glymrandi vel, ađ mínu mati, ađ gamli góđi málshátturinn á vel viđ "fall er fararheill".

Búin ađ koma drasli í póst, pakka öllu niđur, ţrífa skítinn eftir okkur, ţetta er allt ađ koma. Flug heim á morgun ef veđur leyfir :-) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleđileg jólin kallinn, kassinn er í skúrnum og bíđur eftir ţér !

hgret (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 11:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Tónlist

Dixiebandiđ Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband