10.12.2008 | 15:02
Fall er fararheill
Það var ógeðslega kalt í morgun hér í Nieuw Vennep, úff. Ég lét mig samt hafa það að hjóla niður á lestarstöð, þegar ég var rétt lagður af stað varð ég var við að það var þessi fína hálka. Jæja ákvað að hjóla örlítið hægar en vanalega því jú ég varð að ná þessari lest. Þegar ég var hálfnaður að þá missti ég hjólið og féll við með rassinn á afturdekkið, ojæja hugsaði ég, ég er heill og óbrotinn og hjólið virkar.
Ástæðan fyrir öllu þessu brasi á mér rétt fyrir átta í morgun var að komast í skólan til að taka próf. Prófið gekk jú líka svona glymrandi vel, að mínu mati, að gamli góði málshátturinn á vel við "fall er fararheill".
Búin að koma drasli í póst, pakka öllu niður, þrífa skítinn eftir okkur, þetta er allt að koma. Flug heim á morgun ef veður leyfir :-)
Vinir og félagar
Bloggvinir
- Andrés Björnsson
- Anna Panna
- Anna Runólfsdóttir
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Einar Jón
- Guðmundur Pálsson
- Guðný og Reynir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Matti sax
- Nanna Guðmundsdóttir
- Rúnar Már Bragason
- Vignir Rafn Valþórsson
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Alheimsvaldur
- Hjalti Grétarsson
- Siggi & Inga
- Sigurður Viktor Úlfarsson
Athugasemdir
Gleðileg jólin kallinn, kassinn er í skúrnum og bíður eftir þér !
hgret (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.