10.12.2008 | 15:02
Fall er fararheill
Ţađ var ógeđslega kalt í morgun hér í Nieuw Vennep, úff. Ég lét mig samt hafa ţađ ađ hjóla niđur á lestarstöđ, ţegar ég var rétt lagđur af stađ varđ ég var viđ ađ ţađ var ţessi fína hálka. Jćja ákvađ ađ hjóla örlítiđ hćgar en vanalega ţví jú ég varđ ađ ná ţessari lest. Ţegar ég var hálfnađur ađ ţá missti ég hjóliđ og féll viđ međ rassinn á afturdekkiđ, ojćja hugsađi ég, ég er heill og óbrotinn og hjóliđ virkar.
Ástćđan fyrir öllu ţessu brasi á mér rétt fyrir átta í morgun var ađ komast í skólan til ađ taka próf. Prófiđ gekk jú líka svona glymrandi vel, ađ mínu mati, ađ gamli góđi málshátturinn á vel viđ "fall er fararheill".
Búin ađ koma drasli í póst, pakka öllu niđur, ţrífa skítinn eftir okkur, ţetta er allt ađ koma. Flug heim á morgun ef veđur leyfir :-)
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Fjórir látnir eftir námuslys á Spáni
- Apple sektađ um 21 milljarđ
- Ţriggja líka fundur
- Hamas vill grípa til vopna gegn áformum Trumps
- Munu ákveđa sína eigin framtíđ
- Vonir hafa dvínađ um ađ finna fleiri á lífi
- Selenskí kallar eftir auknum ţrýstingi á Rússland
- Fundust á lífi í rústunum eftir 60 klukkustundir
- Léku golf og rćddu viđskipti međ ísbrjóta
- Ítrekar áhuga sinn á ţriđja kjörtímabilinu
Viđskipti
- Hiđ ljúfa líf: Hvítt úr hvítu ađ ţessu sinni hjá Pol Roger
- Sameinuđ og svo skipt í tvennt
- Hćkkun verđskrár og fjárfestingar
- Barn ađ lögum
- Flotinn stćkkar í 70-100 vélar áriđ 2037
- Svipmynd: Síaukin ţörf fyrir meiri sérhćfingu
- Fengu á sig ţúsundir lögsókna
- Lyfti félaginu á nýtt stig
- Ítarleg viđskiptaáćtlun liggur fyrir
- Framleiđslan ţáttaskil
Athugasemdir
Gleđileg jólin kallinn, kassinn er í skúrnum og bíđur eftir ţér !
hgret (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 11:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.