24.1.2009 | 10:11
Amsterdam
Ætli maður verði ekki að bæta úr skrifleysi á þessu bloggi. Ég er búinn að vera á tómum þvælingi þessar fyrstu vikur ársins, Kópavogur, Akureyri, Kópavogur, Grundafjörður og Kópavogur. En árið byrjar vel og nokkuð þokast í lokaverkefnisskrifum.
Ég er núna mættur til Amsterdam á nýjan leik, réttara sagt til Nieuw Vennep til Hjalta. Planið er að vinna í lokaverkefnu, hitta leiðbeinandan og svoleiðis. Svo tek ég síðasta prófið mitt næsta fimmtudag þannig að þetta er allt að klárast :-)
Ferðinni lýkur svo með IMWe fundi í Rieneck í Þýskalandi og heimferð 8. febrúar.
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.