Leita í fréttum mbl.is

fall er fararheill...það er víst

Það er með ólíkindum að þegar ég þarf að mæta í próf að þá lendi ég í einhverju veseni við að komast þangað. Í desember féll ég í hálku á hjólinu og núna að þá var svakalegt lestavesen. Ég komst á Schiphol og svo ekki lengra. Það endaði með því að ég þurfti að taka leigubíl þaðan til að ná í prófið, einungis fimm mínútum of seint. Maður getur víst mætt allt að kukkutíma of seint en þá tapar maður tíma í prófinu í staðinn. 

Það átti sannarlega við í desember máltakið, fall er fararheill, held að það eigi bara vel við núna. Sjáum til þegar niðurstöður liggja fyrir í næstu viku! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

...já, og fjarlægðin gerir fjöllin blá.

Sævar (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Ingvar Bragason
Jón Ingvar Bragason

Ég stunda Mastersnám í Amsterdam og er á heimleið, ótrúlegt en satt. Á þessu bloggi reyni ég að greina frá því sem verður á vegi mínum og hugleiðingar um hin ýmsu málefni.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlist

Dixiebandið Öndin



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband