29.1.2009 | 11:49
fall er fararheill...það er víst
Það er með ólíkindum að þegar ég þarf að mæta í próf að þá lendi ég í einhverju veseni við að komast þangað. Í desember féll ég í hálku á hjólinu og núna að þá var svakalegt lestavesen. Ég komst á Schiphol og svo ekki lengra. Það endaði með því að ég þurfti að taka leigubíl þaðan til að ná í prófið, einungis fimm mínútum of seint. Maður getur víst mætt allt að kukkutíma of seint en þá tapar maður tíma í prófinu í staðinn.
Það átti sannarlega við í desember máltakið, fall er fararheill, held að það eigi bara vel við núna. Sjáum til þegar niðurstöður liggja fyrir í næstu viku!
Vinir og félagar
Bloggvinir
-
Andrés Björnsson
-
Anna Panna
-
Anna Runólfsdóttir
-
Daníel Sigurður Eðvaldsson
-
Einar Jón
-
Guðmundur Pálsson
-
Guðný og Reynir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Jón Grétar Sigurjónsson
-
Matti sax
-
Nanna Guðmundsdóttir
-
Rúnar Már Bragason
-
Vignir Rafn Valþórsson
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Alheimsvaldur
-
Hjalti Grétarsson
-
Siggi & Inga
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Kynna aðgerðir sem varða um 65.000 manns
- Landsmenn hvattir til að búa sig undir neyðarástand
- Leitin ekki borið árangur
- Lagastoð vann 2.008 tíma fyrir SKE
- Mikill ávinningur af mótefninu ef þátttaka er góð
- Beint: Fyrsta fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar kynnt
- Skúli byggir átta hús í Hvammsvík
- Gnarr vill rýmka mannanafnalög
Erlent
- Fjórir látnir eftir námuslys á Spáni
- Apple sektað um 21 milljarð
- Þriggja líka fundur
- Hamas vill grípa til vopna gegn áformum Trumps
- Munu ákveða sína eigin framtíð
- Vonir hafa dvínað um að finna fleiri á lífi
- Selenskí kallar eftir auknum þrýstingi á Rússland
- Fundust á lífi í rústunum eftir 60 klukkustundir
Athugasemdir
...já, og fjarlægðin gerir fjöllin blá.
Sævar (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.